200 - 200 tekur yfir bæinn

200 tekur yfir bæinn

Árið var að byrja og það tekur ekki að spyrja
hvað þú ætlir þér að bralla í kvöld
Og þú tekur stóran snúning og þú finnur þennan núning sem að innan í þér tekur öll völd
Og hann tekur yfir kerfið, hækkar ekki í verði, stíngur inn sverði, 200 er hverfið
Kveikir öll ljósin, á alltaf nóg til, þegar hann giggar þá hristist allt gólfið
Er ekki í vímu, samt alltaf í glímu, glóa allar línur hjá Stínu Símalínu
Loka þessum dílum á Dúmbó stôrum fílum, svara bara símum á kristilegum tímum
Kveiki á túbusjónvarpi (flykkjumst við tækin)
Er næstur á dagskránni
(hækkum upp lætin)
Er bara í beinni með þessi læti, skipa sjálfan mig í heiðurssæti
Lýsi upp leiser, geng um í bleiser
Með svo sterka leisersjón
Helduru að við séum flón
Er alls ekkert meðaljón
Úr 200 heyrast óp

200 tekur yfir bæinn

Written by:
Þorgeir Björnsson

Publisher:
Lyrics © O/B/O DistroKid

Lyrics powered by Lyric Find